Venjulegur innsláttur texta
Orð skrifað
Ýtt er á tölutakka, 2-9, þar til viðkomandi bókstafur birtist. Það hvaða tungumál er valið
hefur áhrif á það hvaða bókstafir birtast. Ef næsti stafur er á sama takka og sá sem þú
hefur slegið inn skaltu bíða þar til bendillinn birtist og slá svo inn stafinn.
Algeng greinarmerki sett inn
Ýttu endurtekið á 1.
Sértákn sett inn
Ýttu á * og veldu staf af listanum.
Bil sett inn
Ýttu á 0.