Nokia 3710 fold - Flýtiritun

background image

Flýtiritun

Í flýtiritun er notuð innbyggð orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum inn í.
Orð skrifað

Ýttu á talnatakkana, 2-9. Ýttu aðeins einu sinni á hvern takka fyrir hvern staf.
Orð staðfest

Flettu til hægri eða ýttu á 0 til að setja inn bil.
Rétt orð valið

Ef orðið sem stungið er upp á er ekki rétt skaltu ýta endurtekið á * og velja orðið af

listanum.

30 Vertu í sambandi

background image

Orði bætt í orðabókina

Ef greinarmerkið ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú vilt slá inn ekki að finna í

orðabókinni. Orðinu er bætt inn í orðabókina með því að velja

Stafa

. Sláðu inn orðið á

venjulegan hátt og veldu

Vista

.

Samsett orð skrifað

Sláðu inn fyrri hluta orðsins og flettu til hægri til að staðfesta hann. Sláðu inn næsta

hluta orðsins og staðfestu orðið.