Nokia 3710 fold - Skilaboð búin til 

background image

Skilaboð búin til

1 Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Búa til skilaboð

.

2 Skrifaðu skilaboðin.

Sérstafir eru slegnir inn með því að halda inni

Valkostir

>

Setja inn tákn

.

Viðhengi er tengt við skilaboðin með því að velja

Valkostir

>

Setja inn hlut

.

Skilaboðum er breytt sjálfkrafa í margmiðlunarskilaboð.

3 Til að bæta við viðtakendum velurðu

Senda til

og síðan viðtakanda.

Til að slá inn símanúmer eða tölvupóstfang handvirkt velurðu

Númer eða netf.

.

Sláðu inn símanúmer eða veldu

Tölvup.

og sláðu inn netfang.

4 Veldu

Senda

.

Margmiðlunarskilaboð eru merkt með tákni efst á skjánum.
Þjónustuveitur hafa mismunandi gjöld eftir tegund skilaboða. Nánari upplýsingar má

fá hjá þjónustuveitunni.