Skiptast á skilaboðum
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Spjallboð
.
Senda spjall
1 Veldu spjallþjónustu.
2 Veldu tengilið af tengiliðalistanum.
Hvert samtal er á flipa á samtalaskjánum.
3 Sláðu skilaboðin inn í textareitinn neðst á skjánum.
4 Veldu
Senda
.
Taka við skilaboðum
Þegar ný skilaboð berast í samtal sem er í gangi birtast þau í lok spjallsins. Þegar ný
skilaboð berast fyrir annað samtal blikkar sá flipi. Gerðu eftirfarandi til að skipta á milli
samtala:
1 Flettu upp að samtalaflipunum.
2 Flettu til vinstri eða hægri til að opna samtal.
Þegar ný skilaboð berast úr öðru samfélagi er tilkynnt um það í efra eða neðsta horninu.
Flettu upp og veldu
Skipta
eða
Velja
.
Stillingar tilkynninga
Þú færð tilkynningar um ný skilaboð jafnvel þótt þú sért ekki að nota forritið. Gerðu
eftirfarandi til að breyta stillingum fyrir tilkynningar:
1 Veldu
Valkostir
>
Spjallstillingar
í aðalskjá spjallsins.
2 Veldu gerð tilkynningar og
Vista
.