Spjall með Nokia Messaging
Þú getur spjallað við nettengda notendur með spjallforritinu í símanum.
Þú getur notað reikning hjá spjallþjónustu sem tækið styður.
Ef þú ert ekki skráð/ur hjá spjallþjónustu geturðu stofnað reikning hjá studdri
spjallþjónustu með tölvu eða símanum. Valmyndir geta verið mismunandi eftir
spjallþjónustum.