Lesa, skrifa og senda póst
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Tölvupóstur
og pósthólf.
Lesa og svara pósti
1 Veldu póst og
Opna
.
2 Notaðu skruntakkann til að skoða allan póstinn.
3 Til að svara eða framsenda póst velurðu
Valkostir
.
Viðhengi skoðuð og vistuð
Póstur sem inniheldur viðhengi, til dæmis myndir, er merktur með bréfaklemmu. Sum
viðhengi kunna að vera ósamhæf símanum og birtast ekki í honum.
1 Stækka viðhengjalistann.
34 Vertu í sambandi
2 Veldu viðhengi og
Skoða
.
3 Veldu
Vista
til að vista viðhengið í símanum.
Búa til og senda póst
1 Veldu
Valkostir
>
Skrifa
.
2 Sláðu inn netfang viðtakandans, titil póstsins og svo megintextann.
3 Til að setja viðhengi í póst velurðu
Valkostir
>
Hengja við skrá
.
4 Veldu
Valkostir
>
Hengja nýja mynd við
til að taka mynd til að bæta við póst.
5 Veldu
Senda
til að senda póstinn.
Loka póstforritinu
Veldu
Útskrá
.