Póstur með Nokia Messaging
Lestu, skrifaðu og sendu tölvupóst hjá mörgum þjónustuveitum í símanum þínum.
Þú þarft að hafa pósthólf til að nota tölvupóst. Ef þú ert ekki þegar með pósthólf skaltu
búa það til á Ovi. Valmyndir geta verið mismunandi eftir póstþjónustum.