Uppsetningarhjálp pósts
Uppsetningarhjálpin opnast sjálfkrafa ef engar tölvupóststillingar hafa verið tilgreindar
í símanum. Til að ræsa hjálpina til að setja upp nýtt pósthólf velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
og svo fyrirliggjandi pósthólf. Veldu
Valkostir
>
Bæta við pósthólfi
. Þú getur
líka búið til nýja tölvupóstsáskrift ókeypis á Ovi. Farðu eftir leiðbeiningunum.