
Póstur og spjall
Settu tækið upp til að það geti sent og tekið við pósti úr pósthólfinu þínu eða til að þú
getir spjallað í spjallsamfélaginu þínu.
Verið getur að tækið styðji þjónustuna Nokia Messaging (NMS) eða Nokia-póst eða
Nokia-spjall, allt eftir landi. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Tölvupóstur
til að
sjá hvaða skilaboðakerfi er í notkun.
Ef
birtist efst á skjánum er þjónustan Nokia
Messaging í notkun. Sjá
„Spjall með Nokia Messaging“
á bls.
35
og
„Póstur með Nokia
Messaging“
á bls.
34
.
Vertu í sambandi 33

Sjá annars „
„Nokia-spjall“
“ á bls.
38
og „
„Nokia Mail“
“ á bls.
37
.