Venjuleg símtöl
Ef þú vilt svara/slíta símtölum með því að opna eða loka tækinu velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Símtalsstillingar
>
Opna til að svara
.
Svara símtali
Ýttu á hringjatakkann eða opnaðu tækið.
Lagt á
Ýttu á hætta-takkann eða lokaðu tækinu.
Slökkt á hringitóninum
Veldu
Hljóð af
.
Þegar síminn er lokaður ýtirðu á hljóðstyrkstakka.
Hafna mótteknu símtali
Ýttu á hætta-takkann.
Þegar síminn er lokaður heldurðu niðri hljóðstyrkstakka.
26 Vertu í sambandi
Hljóðstyrkur stilltur meðan á símtali stendur
Notaðu hljóðstyrkstakana.