
Flýtivísar símtala
Þú getur tengt símanúmer við númeratakkana 3 til 9.
1 Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Hraðvals-númer
og flettu að takka.
2 Veldu
Velja
. Ef númerinu hefur þegar verið úthlutað á takka skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
.
3 Sláðu inn númer eða leitaðu að tengilið.
4 Veldu
Valmynd
>
StillingarSímtalsstillingar
>
Hraðval
>
Virkt
til að gera
hraðval virkt.
Flýtivísir símtals notaður
Ýttu á tölutakka og síðan á hringitakkann.
Hraðval notað
Haltu talnatakka inni