Að hringja
Símanúmer valið handvirkt
Sláðu inn símanúmerið, ásamt svæðisnúmeri, og ýttu á hringitakkann.
Til að hringja á milli landa skaltu ýta tvisvar sinnum á takkann * til að hringja úr landinu
(táknið + kemur í stað 00), velja landsnúmerið, svæðisnúmerið (án 0, ef þess er þörf) og
síðan símanúmerið.
Hringt aftur í sama númer
Til að opna lista yfir númer sem hringt hefur verið í skaltu ýta á hringitakkann á
heimaskjánum. Veldu númer eða nafn og ýttu á hringitakkann.
Hringt í tengilið
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og
Nöfn
. Veldu tengilið og ýttu á hringitakkann.