Nokia 3710 fold - Leiðbeiningar um sannprófun á rafhlöðum frá Nokia

background image

Leiðbeiningar um sannprófun á rafhlöðum frá Nokia
Notaðu alltaf rafhlöður frá Nokia til að tryggja öryggi þitt. Til að ganga úr skugga um að þú notir ósvikna Nokia rafhlöðu skaltu

kaupa hana af viðurkenndri þjónustumiðstöð eða söluaðila Nokia og skoða heilmyndarmiðann líkt og lýst er í eftirfarandi

skrefum: