
Upprunalegar stillingar
Til að endurheimta upprunalegar stillingar tækisins velurðu
Valmynd
>
Stillingar
>
Still. framleið.
og úr eftirfarandi:
Eingöngu stillingar — Til að núllstilla símann án þess að eyða persónulegum gögnum.
Allt — Núllstilla símann og eyða öllum persónulegum gögnum (t.d. tengiliðum,
skilaboðum og hljóð- og myndskrám).