
Stillingar myndavélar og myndupptöku
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Myndavél
.
Þegar síminn er stilltur á myndatöku eða myndupptöku skaltu velja
Valkostir
og úr
eftirfarandi:
Sjálfvirk myndataka — Nota tímamælinn.
Áhrif — Bæta eftirfarandi áhrifum (t.d. grátóni og fölskum lit) við myndina.
Ljósgjafi — Laga myndavélina að birtuskilyrðum.
Landslagsmyndir eða Andlitsmyndir — Velja stefnu myndavélarinnar.
Stillingar — Breyta öðrum stillingum myndavélar og myndupptöku og velja hvar
myndir og myndskeið eru vistuð.
Myndir og myndskeið 39