Prentun mynda
Tækið styður Nokia XpressPrint, sem gerir þér kleift að prenta myndir á JPEG-skráasniði.
1 Tengdu símann við samhæfan prentara með USB-gagnasnúru eða Bluetooth-
tengingu ef prentarinn styður það.
2 Veldu mynd úr Gallerí og
Valkostir
>
Prenta
.