
Unnið með möppur og skrár
Unnið er með möppur og skrár í Gallerí með því að velja
Valmynd
>
Gallerí
.
Skoða lista yfir möppur
Veldu
Allt efni
.
Skoða lista yfir skrár í möppu
Veldu möppu og
Opna
.
Skoða möppur á minniskorti þegar skrá er færð
Flettu að minniskortinu og til hægri.