Tónlist og myndskeið
Síminn inniheldur spilara til að hlusta á tónlist og skoða myndskeið. Hljóð- og
myndskrám sem eru vistaðar í tónlistarmöppunni í minni símans eða á minniskortinu
er sjálfkrafa bætt við tónlistar- eða myndskeiðasafnið.
Veldu
Valmynd
>
Gallerí
og
Tónl. & myndsk.
.
Veldu úr eftirfarandi:
Myndskeið — Listi yfir öll tiltæk myndskeið.
40 Myndir og myndskeið
Öll lög — Listi yfir öll tiltæk lög. Þú getur raðað lögum eftir t.d. flytjanda, plötu eða
tónlistarstefnu.