Nokia 3710 fold - Ítarlegur heimaskjá

background image

Ítarlegur heimaskjá

Ítarlegur heimaskjár birtir lista yfir tilteknar aðgerðir og upplýsingar sem hægt er að

nálgast.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Skjástillingar

>

Heimaskjár

.

Ítarlegur heimaskjár gerður virkur

Veldu

Heimaskjár

>

Kveikja

.

Ítarlegi heimaskjárinn skipulagður og sérsniðinn

Veldu

Sérsníða

.

Takki til að ræsa ítarlegan heimaskjáinn valinn

Veldu

Takki heimaskjás

.

Kveikt á símanum 13

background image

Flett innan heimaskjásins

Flettu upp eða niður til að skoða listann og veldu

Velja

,

Skoða

eða

Breyta

. Örvarnar

tilgreina að nánari upplýsingar séu í boði.
Leiðsögn stöðvuð

Veldu

Hætta

.