Nokia 3710 fold - Leiðsögn til áfangastaðar

background image

Leiðsögn til áfangastaðar

Nú er hægt að uppfæra Kort í leiðsagnarkerfi fyrir akstur og göngu. Þú þarft staðbundið

leyfi til að njóta leiðsagnarkerfisins. Akstursleiðsögnin er með raddleiðsögn og kortum

í tví- og þrívídd. Gönguleiðsögnin er takmörkuð við 30 km/klst. og með henni fylgir ekki

raddleiðsögn. Leiðsagnarþjónustan er ekki í boði í öllum löndum/svæðum. Frekari

upplýsingar má fá á vefsvæði Nokia fyrir þitt svæði.
Leyfi keypt fyrir leiðsögn

Veldu

Viðbótarþjón.

. Leyfið gildir fyrir tiltekið svæði og aðeins er hægt að nota það

þar.

Kort 51

background image

Leiðsögn til áfangastaðar

1 Veldu

Skipuleggja leið

og búðu svo til leið.

2 Veldu

Valkostir

>

Sýna leið

>

Valkostir

>

Hefja leiðsögn

.

3 Samþykkja afsal ábyrgðar.

4 Veldu tungumál raddleiðsagnar, ef þess er krafist.
Ef þú ferð af valinni leið skipuleggur tækið sjálfkrafa nýja leið.
Raddleiðsögn endurtekin

Veldu

Endurt.

.

Hljóð slökkt á raddleiðsögn

Veldu

Valkostir

>

Slökkva á hljóði

.

Leiðsögn stöðvuð

Veldu

Stöðva

.

Leiðsögn við göngu

Veldu

Stillingar

>

Leiðarstillingar

>

Leiðarval

>

Fótgangandi

. Þetta lagar leiðirnar

sem þú býrð til að leiðsögn við göngu.