GPS-móttakari
Í tækinu er innbyggður GPS-móttakari. Stilltu tækinu þannig upp að hann nái ótruflað
til himins svo hægt sé að ná sem bestu merki.
Hægt er að nota GPS-kerfið til að styðja kortaforritið. Finndu út staðsetningu þína eða
mældu fjarlægðir og reiknaðu út hnit.