USB-gagnasnúra
Þú getur notað USB-gagnasnúru til að flytja gögn á milli tækisins og samhæfrar tölvu
eða prentara sem styður PictBridge.
Velja USB-stillingu
Tengdu gagnasnúruna og til að virkja gangaflutning tækisins eða myndprentun og
veldu svo úr eftirfarandi:
PC Suite — Nota Nokia PC Suite í tölvunni.
Prentun & miðlar — Nota símann með samhæfum PictBridge-prentara eða með
samhæfri tölvu.
Gagnageymsla — Tengjast við tölvu sem er ekki með Nokia hugbúnað og nota símann
sem gagnageymslu
Breyta USB-stillingu
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
USB-gagnasnúra
og viðeigandi USB-
stillingu.