
Velja flýtivísa símtala
Búðu til flýtivísa símtala með því að tengja símanúmer við númeratakkana 3 til 9.
1 Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Hraðvals-númer
og flettu að takka.
2 Veldu
Velja
. Ef númerinu hefur þegar verið úthlutað á takka skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
.
3 Sláðu inn númer eða leitaðu að tengilið.