Upplýsingarboð og SIM-skilaboð
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
Birta upplýsingaboð
Veldu
Fleira
>
Upplýsingaboð
. Hægt er að fá skilaboð um margvíslegt efni frá
þjónustuveitunni (sérþjónusta).
SIM-skilaboð skoðuð
Veldu
Valkostir
>
SIM-skilaboð
. SIM-skilaboð eru sérstök textaskilaboð sem eru vistuð
á SIM-kortinu. Hægt er að afrita eða færa þessi skilaboð af SIM-kortinu yfir í minni
tækisins, en ekki öfugt.