
Vafrastillingar
Á meðan þú vafrar á netinu skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
og svo einhvern af
eftirfarandi valkostum:
Skjár — Veldu leturstærðina, hvort myndir birtast og hvernig textinn birtist.
Afþreying 47

Almennt — Veldu gerð kóðunar fyrir innihaldið, hvort vefföng eru send sem Unicode
(UTF-8) og hvort JavaScript™ sé virkt.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.