Nokia 3710 fold - Vafrað á netinu

background image

Vafrað á netinu

Veldu

Valmynd

>

Vefur

.

Opna heimasíðu.

Veldu

Heim

. Eða haltu inni 0 á heimaskjá.

Bókamerki valið

Veldu

Bókamerki

.

Veffang slegið inn

Veldu

Opna veffang

, sláðu inn veffangið og veldu

Í lagi

.

Síðasta veffang sem var opnað valið

Veldu

Síðasta veffang

.

Leita á vefnum

Ef leitað er í fyrsta skipti skaltu velja leitarþjónustu. Veldu svo

Leita

, sláðu inn leitarorðin

og veldu

Leita

.

Breyta leitarþjónustu.

Veldu

Valkostir

>

Skipta um þjónustuv.

.

Þegar þú hefur tengst þjónustunni geturðu byrjað að vafra um síður hennar. Valkostir

takka tækisins geta verið mismunandi eftir þjónustum. Farðu eftir leiðbeiningunum.

Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.