Nokia 3710 fold - Tónlist flutt úr tölvu

background image

Tónlist flutt úr tölvu

Hægt er að flytja tónlist í tækið á eftirfarandi máta:

Notaðu Nokia Music til að flytja, afrita, brenna og spila nýja tónlist í tölvu og

farsímanum. Sæktu hugbúnað á www.music.nokia.com/download.

Notaðu PC Suite til að tengja símann við tölvu með Bluetooth-tengingu eða

samhæfri USB-gagnasnúru og notaðu Nokia Music Manager. Veldu

PC Suite

sem

tengiaðferð til að nota USB-gagnasnúru.

Tengdu tækið við tölvu með Bluetooth-tengingu eða samhæfri USB-gagnasnúru og

afritaðu tónlistarskrár í minni símans. Veldu

Gagnageymsla

sem tengiaðferð til að

nota USB-gagnasnúru.

Notaðu Windows Media Player. Tengdu samhæfa USB-gagnasnúru og veldu

Prentun & miðlar

sem tengiaðferð.