
Tónlist spiluð
Stjórnun spilarans
Notaðu skruntakkann samkvæmt sýndartökkunum á skjánum.
Stilling hljóðstyrks
Notaðu hljóðstyrkstakana.
Byrja aftur spilun
Veldu .
Hlé gert á spilun
Veldu .
Farið í næsta lag
Veldu
.
Farið í lagið á undan
Ýttu tvisvar sinnum á
.
Spólað áfram í lagi í spilun
Styddu á
og haltu honum niðri.
Spólað til baka í lagi í spilun
Styddu á
og haltu honum niðri.
Afþreying 43

Skipt yfir í tónlistarvalmynd
Veldu .
Skipta yfir í valinn spilunarlista
Veldu
.
Kveikt á spilaranum í bakgrunni
Ýttu á hætta-takkann.
Spilarinn stöðvaður
Haltu hætta-takkanum inni.