Nokia 3710 fold - Útvarps­stillingar

background image

Útvarpsstillingar

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Útvarp

.

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og svo úr eftirfarandi:

RDS — Birta upplýsingar úr útvarpsgagnakerfi, svo sem heiti stöðvarinnar.

Sjálfvirk tíðni — Leyfa símanum að skipta sjálfkrafa um tíðni til að fá betra merki

(mögulegt þegar kveikt er á RDS).

Spila í — Hlusta með því að nota höfuðtólið eða hátalarann.

Úttak — Skipta milli steríó og mónó.

Útvarpsþema — Velja útlit útvarpsins.